Falafel nammi nammi namm bollur

Falafel

 

2 x 400 gr kjúklingabaunir úr dós ( skolaðar ) passa að setja ekki vökvann með því þá verða bollurnar of mjúkar.

2 tsk mulið kórínader ( ég nota reyndar ferkst )

2 tsk mulið cummin

2 hvítlauksrif kramin

2 tsk ferskt kóríander saxað niður

1 eggjarauða

2 tsk olía

 

Sósa:

Hrein jógúrt

smá olífuolía

svartur pipar

smá ferkst rautt chili

smá af hvítlauk

 

Setjið 2/3 af kjúklingabaunum í blandara ( mér finnst reyndar betra að stappa þær ) með kóríander, cumin og hvítlauk og blandið þar til blandan er næstum því mjúk. Bætið þá kóríander laufum og eggjarauðu út í.

Búiðtil ca 16 litlar bollur penslið þær með olíu og setið í eldfast mót undir forhitað grill og grillið í 3 – 4 mín.

Gott að bera fram með góðu salati og brúnum hrísgrjónum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband