Veitingastaðurinn HaPP Turninum Höfðatorgi

Fór á veitingastaðinn HaPP í hádeginu. Þessi veitingastaður er staðsettur í Turninum Höfðatorgi.

Féll alveg hrikalega góða pizzu og ofnbakað rótargrænmeti.

Pizzan var ekki þessi venjulega pizza heldur var hún köld með þunnum stökkum botni og allskonar hollustu.

Tók þetta með heim og sonurinn og tengdadóttirin gæddu sér á þessu með mér og voru jafnhrifin.

Eftir þessa heimsókn fer þessi staður á vinsældarlistann minn Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband