14.5.2012 | 19:39
Philly svínahnakkasneiđar.
Philly svínahnakkasneiđar.
Ţessi réttur er mjög vinsćll hjá mínu fólki.
Hef bođiđ 2 ára barnabarni og 78 ára mömmu minni ţennan rétt og sú litla sagđi "amma meira " og sú eldri sagđi " ţetta er nú bara gott "
Grunnurinn er tekinn upp úr matreiđslubók sem heitir
Real Women of Philadelphia : The Cookbook
6 stk Svínahnakkasneiđar
Ólífuolía Ľ bolli
Rjómaostur ca 200 gr
1 poki spínat ca 300 til 400 gr
1 poki furuhnetur
2 rif af hvítlauk
Sólţurrkađir tómatar ca 4 - 6
1 til 1 ˝ bolli kjúklingasođ
2 tsk Dijon sinnep
1 Sítróna safi og börkur
Hvítlaukur steiktur upp úr olíunni. Spínatinu, tómötum og furuhnetum bćtt út á pönnuna steikt ţar til spínatiđ er orđiđ mjúkt. Rjómaosturinn settur út í ( pannan tekin af hitanum ) kryddađ međ salti og pipar og smá af sítrónuberkinum. Ef ţetta er of ţykkt bćta ađeins af kjúklingasođi. Gott af hafa nóg af jukki.
Svínahnakkinn brúnađur á pönnu og settur í eldfast mót.
Rjómaostsjukkiđ er sett ofan á sneiđarnar álpappír settur yfir
( passa ađ loka vel ) . Sett inn í ofn á 180°C í 30 mín.
Sođiđ sem safnast hefur í eldfasta mótiđ er hellt í pott og bćtt viđ sítrónusafa, sítrónuberki, sinnepi og kjúklingasođi úr ţessu verđur hin besta sósa.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:50 | Facebook
Athugasemdir
Sultana eru rúsínur, gerđar úr grćnum steinalausum vínberjum og eiga ađ vera mýkri og sćtari en venjulegar rúsínur, ţađ er hćgt ađ nota bara venjulegar rúsínur í stađin.
Soffía Gísladóttir, 14.5.2012 kl. 20:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.